Um SwiSca

Á málþingum SwiSca hittast fræðimenn til að ræða blótsyrði og bannorð frá ýmsum sjónarhornum.  

Viðburðurinn er skipulagður af meðlimum SwiSca sem er alþjóðlegur hópur fræðimanna. Upphaflega komu þátttakendur frá Svíþjóð, Noregi og Danmörku en með árunum hefur hópurinn stækkað og telur nú einnig fræðimenn frá Finnlandi, Íslandi, Bandaríkjunum, Englandi og fleiri löndum í Evrópu. Fyrri málþing hafa verið haldin af Dönsku málnefndinni (2012), Óslóarháskóla (2013), Uppsalaháskóla (2015), Háskólanum í suður Danmörku (2016), Helsingjarháskóla (2017) og Södertörn háskóla í Stokkhólmi (2018).

Að þessu sinni er málþingið skipulagt af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og verður haldið í Reykjavík í byrjun desember

 

Ragnheiður Jónsdóttir tekur við skráningum: rajo@hi.is.

Sóttvarnir vegna Covid-19 verða viðhafðar á málþinginu. Fjöldatakmarkanir og nálægðarmörk verða virt auk þess sem andlitsgrímur og spritt verða við innganginn.

Lykilfyrirlesari:

Prófessor Ármann Jakobsson

(fyrirlestur fluttur á ensku)

 

The trolls take thy boasting and bragging:

The Meaning of medieval cursing

In this paper, two invocations of trolls in Njáls saga will be explored in depth in order to establish what such curses mean, how they function and who uses them. Also discussed is the context of these curses: religious conversion, the place of superstition and the resilience of ancient paranormal figures within a newly Christianised society.

Ármann Jakobsson er prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands.

Skráning og greinakall

Sjöunda málþing SwiSca verður haldið í Reykjavík 2.–3. desember 2021.


Engin skráningargjöld. Tekið er við skráningum í gegnum netfangið rajo@hi.is. 

Undirbúningsnefnd

Helga Hilmisdóttir – Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Kristy Beers Fägersten – Háskólinn í Södertörn

Marianne Rathje – Dansk Sprognævn


 

Mikilvægar dagsetningar

Skilafrestur tillagna að fyrirlestrum: 1. september 2021

Niðurstaða ráðstefnunefndar: 14. september 2021

Skráning á ráðstefnuna: 25. nóvember 2021  

Fundarstaður

Safnaðarheimili Neskirkju

Við Hagatorg

107 Reykjavík

Dagskrá

2. desember 2021, fimmtudagur

09.00 Kaffi og skráning
09.30 Opnun málþings Helga Hilmisdóttir, The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies
09.45 Cursing vocabulary and its relation to the history of mentalities Ruth Vatvedt Fjeld
10.15 That‘s so meta: Netflix‘s "History of Swear Words“ in Finnish Minna Hjort, University of Turku
10.45 Some insults and cursing in 17th century Iceland Ellert Þór Jóhannsson 
11.15 Kaffihlé
11.30 Scraping online dictionaries for usage annotations Steven Coats, University of Oulu
12.00 Swearing and terms of abuse on the Danish debate forum Nationen in 2012 and 2017 Marianne Rathje, The Danish Language Council
12.30 Hádegishlé
13.30 From D‘oh! to Don‘t fuck it up. The evolution of swearing in television catchphrases Kristy Beers Fägersten, Södertörn University, Monika Bednarek, The University of Sidney
14.00 Keynote address: The trolls take thy boasting and bragging: The meaning of medieval cursing Ármann Jakobsson, University of Iceland
15.15 Kaffihlé
15.30 The structure of swearing in Icelandic Ásta Svavarsdóttir, The Árni Magnússon Institute for Icelandic Studies 
16.00 Express yourself! What happens when concepts are cursed Stanley Donahoo, University of Arizona

3. desember 2021,​ föstudagur

09.00 Kaffi
09.30 Effects of swearing on strength: Disinhibition as a potential mediator Richard Stephens, Katie Atkins, Amber Barrie, Harry Dowber, Sannida Almeida, Ciaran Murphy, Cat Maginnis, Keele University
10.00 ”The damn kids!”: Expressivity, animacy and social meaning Matthew Hunt, Queen Mary University, London
10.30 Kaffihlé
10.45 The lexeme ho(e) in African American rap: A corpus-based study Radosław Dylewski and Marta Małaczek, Faculty of English, Adam Mickiewicz, University of Poznań
11.15 Teasing out the social distinctions of the borrowing oh my god in Finnish Elizabeth Peterson, University of Helsinki
11.45 Hádegishlé
13.00 Where does swearing get its power? Introducing and scoping a large-scale survey Karyn Stapleton, Ulster University, Kristy Beers Fägersten, Södertörn University, Richard Stephens, Keele University, Catherine Loveday, University of Westminister 
13.30 Lokaorð
14.00 Fundur SwiSca, umræður um næstu skref
15.00 Málþingslok

Dagskráin er aðgengileg á PDF formi hér

Hafa samband

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Helga Hilmisdóttir rannsóknardósent á orðfræðisviði

Laugavegi 13

101 Reykjavík

Sími 525 4443

Netfang: helga.hilmisdottir hjá arnastofnun.is

www.arnastofnun.is

Styrktaraðilar

-Nordplus språk

-Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

-Letterstedska föreningen